25. nóvember 2024
Í þessu síðasta fréttabréfi ársins kynnum við frábærar lausnir sem hafa komið út að undanförnu. Má þar nefna vefi fyrir HS Veitur, Nóa Siríus, Faroe Ship og vefverslanir Expert/Fastus Heilsu. Einnig vekjum við athygli á nýju viðtali í seríunni „Stafræni leiðtoginn". Viðmælandinn að þessu sinni er Rakel Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Atlantsolíu