Það er engin ástæða til að bíða eftir lokahönnun áður en tekið er til við að yfirfara og undirbúa efni fyrir nýja vefinn. Þetta á við um alla vefi, en sérstaklega efnismikla vefi, hvort sem um texta eða myndefni er að ræða. Hér eru nokkur hagnýt ráð fyrir þá sem þurfa að vinna efni fyrir nýjan vef.