Í stafrænum heimi eru veflausnir og öpp lykillinn að samskiptum, viðskiptum og upplýsingamiðlun. Þegar engin hönnun fyrir stafræna miðla er til staðar – t.d. við sameiningu fyrirtækja – þarf oft að byggja stafræna ásýnd frá grunni.
Hér skoðum nokkur álitamál sem koma upp í slíkri vinnu og hvernig hönnuðir Vettvangs hafa leyst slíkar áskoranir í þremur nýlegum verkefnum.