-- Articles Page

Dragðu umferð inn á vefinn þinn - ókeypis

Vandaðir og öflugir vefir eru lífsnauðsynlegir öllum fyrirtækjum og stofnunum í dag, stórum og smáum. En nýr, glæsilegur vefur sem er stútfullur af flottu efni er bara byrjunin. Það þarf að koma efninu á framfæri, sem getur verið yfirþyrmandi verkefni og kostnaðarsamt - ef það er gert með hefðbundnu auglýsingastarfi. 

#Efnismarkaðssetning

Júlli - Markaðsmál

Skrifaðu veftextann og markaðsefnið með ChatGPT!

Snjallbyltingin er hafin. Spunalausnir eins og ChatGPT, Bard og Bing munu á einn eða annan hátt gjörbreyta því hvernig við lærum, sköpum - og vinnum. Værirðu til í snjallan ráðgjafa til að aðstoða við strategíuna eða við skrif á vef- og markaðsefninu? Spurningin er líklega miklu frekar: Hver væri það ekki?

#Efnismarkaðssetning

Júlli - Markaðsmál

Hvernig notarðu blogg í markaðsstarfi árið 2024?

Bloggið er kjarninn í strategískri efnismarkaðssetningu og hentar best þar sem kaupákvörðun er snúin og krefst rannsóknar.  Hér er fjallað um allt það helsta sem þú þarft að vita til að byrja að blogga til að auka viðskipti þín.

#Efnismarkaðssetning

Júlli - Markaðsmál

Hvar á bloggið heima? Á vefnum, LinkedIn, Medium?

Strategískt og vandað textaefni, sem er hámarkað fyrir leitarvélar, er forsenda þess að finnast í lífrænni leit og jafnframt besta leiðin til að fræða kaupendur um vandamál sín og styrkja eigið vörumerki sem leiðtoga á markaði. En hvar er best að birta slík skrif?

#Efnismarkaðssetning

Júlli - Markaðsmál

Efnismarkaðssetning 101: Óskaviðskiptavinir & kauppersónur

Fyrirtæki sem keppa á alþjóðamörkuðum og/eða selja flóknar lausnir þurfa að ástunda virka og vandaða efnismarkaðssetningu í gegnum vefi sína. Mikilvægt er að vanda grunnvinnuna, sem felst í skilgreiningu á óskaviðskiptavinum og kauppersónum. Þessi vinna nýtist sömuleiðis á öðrum sviðum, sérstaklega í sölustarfinu og í vöruþróun.

#Efnismarkaðssetning

Júlli - Markaðsmál

Svona skrifarðu reynslusögur (e. case studies) - skref fyrir skref

Reynslusögur eru meðal áhrifamesta efnis sem B2B fyrirtæki geta nýtt til að liðka fyrir söluferli og sannfæra hikandi kaupendur. Þetta á bæði við um SaaS lausnir en einnig um hvers konar flóknar sölur, þar sem óvissa er í spilunum, viðskiptaáhætta nokkur og kaupvegferðin er flókin.

#Efnismarkaðssetning

Júlli - Markaðsmál