-- Articles Page

Vefverslun þróast hratt: Hér eru 8 nýjungar til að fylgjast með 2024

Það er mikilvægt að fylgjast með nýjungum í þróun vefverslana, enda þekkir netverslun engin landamæri. Íslendingar nota mikið erlendar vefverslanir og gera kröfu um sambærilega upplifun í íslenskum verslunum og þeir hafa vanist í þróuðustu lausnum í heimi. Hér eru teknar saman helstu nýjungar í þróun vefverslana 2023 og næstu misseri - það borgar sig lítið að spá lengra fram í tímann.

#Stafræn þróun

Júlli - Markaðsmál

Er stafræna umbreytingin framtíðartryggð? Rétta tæknin skiptir öllu.

Í einföldu máli snýst stafræn umbreyting um að flétta stafrænum lausnum inn í reksturinn til að ná meiri árangri - en í mörgum tilfellum hreinlega til að lifa af.  En er stafræna umbreytingin þín framtíðartryggð? Þar skiptir rétta tæknin sköpum.

#Stafræn þróun

Júlli - Markaðsmál

Stafræn umbreyting: Tækifæri og áskoranir 2024

Í þessari grein skoðum við nokkrar helstu sveiflur og strauma í stafrænni umbreytingu fyrir 2024 sem snerta einkum vef- og stafrænar þjónustulausnir. Rauður þráður í stafrænni þróun næstu misseri er áhersla á sveigjanleika og hraða aðlögun að sviftingum í tækni og kröfum neytenda.

#Stafræn þróun

Júlli - Markaðsmál

Bylting í B2B sölustarfi: 80% af allri veltu fer í gegnum veflausnir 2025

Tvær stórar bylgjur eru að umturna öllu viðskiptaumhverfi í B2B um þessar mundir. Annars vegar er um að ræða lýðfræðilegar breytingar til nokkurra ára, þar sem svokölluð Þúsaldar-kynslóð (e. Millennials) er að taka við taumunum í öllum B2B viðskiptum Hins vegar er það Covid-19 faraldurinn, sem hefur virkað sem sterasprauta í stafræna umbreytingu um allan heim.

#Stafræn þróun

Júlli - Markaðsmál

CMS skorkort: Svona velurðu rétta vefumsjónarkerfið

Vefumsjónarkerfi eru fjölmörg og hafa ólíka eiginleika, enda eru þarfir notenda mjög misjafnar. Það getur því verið flókið að velja rétta vefumsjónarkerfið sem hentar nákvæmlega þínum aðstæðum, en það eru þó leiðir til að nálgast hlutlægt og faglegt mat.

#Stafræn þróun

Júlli - Markaðsmál

Umbraco er fyrsta val á Vettvangi

Til eru fjölmörg vefumsjónarkerfi, sem öll hafa sín sérkenni, styrkleika og veikleika. Forritarar Vettvangs hafa reynslu af flestum vefumsjónarkerfum á markaði, en fyrsta val Vettvangs við smíði á nýjum lausnum er langoftast Umbraco. Af hverju velur Vettvangur Umbraco fyrir viðskiptavini sína, sem er þó ekki endilega meðal þekktustu vefumsjónarkerfa á markaðnum?

#Stafræn þróun

Júlli - Markaðsmál