-- Text Block

1

Image right option: False

Við erum Vettvangur fólks sem vill hamast saman í krefjandi og metnaðarfullum verkefnum. Hugmyndir flæða og fá uppbyggilega endurgjöf.  Hjá okkur ríkir góður andi og traust - allir rétta hjálparhönd þegar með þarf. Þannig viljum við hafa það.

-- Text Block

1

Image right option: True

Stundum erfitt - alltaf gaman

Vettvangur er hlýr og heimilislegur vinnustaður þar sem saman koma hæfileikaríkir sérfræðingar í stafrænni hönnun og þróun. Við leggjum áherslu á gott starfsumhverfi og viljum efla okkar fólk til að skara fram úr á sínu sviði.  Það gerist best með því að kljást við krefjandi verkefni, en einnig styrkjum við okkar fólk til að sækja ráðstefnur, hérlendis og erlendis.

-- Opportunities Block

Viltu styrkjast og hafa gaman í leiðinni?

Ert þú týpan sem þrífst ekki í starfi nema þú fáir krefjandi og fjölbreytt verkefni til að leysa? Viltu vera á stað þar sem á þig er hlustað, þar sem þér er treyst, þar sem skoðanir þínar hafa raunveruleg áhrif? Í okkar litlu tjörn eru aðeins stórfiskar. Engir hákarlar samt.

Viltu slást í hópinn?

Skapandi samvinna

Vettvangur er leikvöllur hugmyndaríkra, ólíkra sérfræðinga. Samskipti eru hreinskiptin og opin, samvinnan þétt, jákvæð og uppbyggileg.

Styðjandi menning

Traust og samheldni er grunnur í okkar menningu. Við styðjum hvert annað og fögnum saman þegar sigrar nást.

Sveigjanlegur vinnutími

Nútímafólk lifir í flóknum veruleika.  Við bjóðum sveigjanlegan vinnutíma og stundum að vinna heima, eftir verkefnum og samkomulagi.

Þróun í starfi

Við leggjum mikla áherslu á símenntun og þróun í starfi. Hjá okkur færðu tækifæri til að læra áfram og þróast sem sérfræðingur á þínu sviði.

Léttur starfsandi

Oft er álag hjá okkur en þeim mun mikilvægara er að rækta góða skapið. Við kunnum vel að fagna sigrum, litlum sem stórum.

-- Client Logos Block

Öflugir samstarfsaðilar

Epli AO

-- Awards Block

Rekstur til fyrirmyndar

Vettvangur var útnefnt „Framúrskarandi fyrirtæki“ 2022 og 2023 af Creditinfo - reksturinn gengur afbragðsvel.

Vettvangur er líka frábær vinnustaður. Við vorum eitt Fyrirtækja ársins 2020 hjá VR og Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2019, 2021, 2022 og 2023. 

Fólki sem líður vel í vinnunni skilar betra verki, er hugmyndaríkara og jákvæðara í öllum samskiptum.

Lorem ipsum

Lorem ipsum

Dolor sit amet

Consectetur aenean

Consectetur aenean

Sit consectetur vivamus tellus

-- Team Block

Teymið okkar

Vettvangur er samansafn ólíkra einstaklinga. Sumir er innhverfir, aðrir úthverfir. Einhverjir kannski á rófinu. Við erum alls konar - og það er bara frábært.  Það sem við eigum sameiginlegt er að við erum öll sérfræðingar hvert á okkar sviði og við höfum mikinn metnað fyrir þeim verkefnum sem við fáum í hendur. Við reynum alltaf að gera betur í dag en í gær. 

Starfsfólk
Julli

Binni

Umbraco Certified Professional

brynjolfur@vettvangur.is

Brynja Björk

Forritari

brynja@vettvangur.is

Brynjar

Forritari

brynjarth@vettvangur.is

Brynjar Gauti

Forritari

brynjargauti@vettvangur.is

Egill

Forritari

egillm@vettvangur.is

Egill Harðar

Hönnuður

egill@vettvangur.is

Elmar

Viðskipti og ráðgjöf

elmar@vettvangur.is

Garðar

Forritunarstjóri

gardar@vettvangur.is

Gilli

Hönnuður

geirlaugur@vettvangur.is

Guðjón

Forritari

gudjon@vettvangur.is

Gunna

Bókari

gudrun@vettvangur.is

Gözde

Forritari

gozde@vettvangur.is

Hafliði

Forritari

haflidi@vettvangur.is

Helgi

Forritari

helgi@vettvangur.is

Ingimar

Forritari

ingimar@vettvangur.is

Jakob

Forritari

jakob@vettvangur.is

Jón Kári

Hönnuður

jonkari@vettvangur.is

Julli

Júlli

Markaðsmál

julli@vettvangur.is

Júlli Vald

Hönnuður

julius@vettvangur.is

Mike

Forritari

mike@vettvangur.is

Olli

Forritari

olli@vettvangur.is

Sara

Forritari

sara@vettvangur.is

Snorri

Forritari

snorri@vettvangur.is

Sveinn

Forritari

sveinn@vettvangur.is

Þorvarður

Forritari

thorvardurb@vettvangur.is