Samstarfsaðilar
Atlantsolía
Skoða verkefni
Hlutverk okkar
- Viðmótshönnun
- Vefþróun
- Mínar síður
Markmið með nýjum vef Atlantsolíu er meðal annars að styðja við markaðssetningu og dreifingu á nýju appi AO sem smíðað var í samstarfi við Apparatus. Meðal nýjunga má nefna vefsjá og yfirlit yfir allar stöðvar sem sýnir lægsta verðið hverju sinni. Einnig voru settar upp vandaðar Mínar síður með ítarlegri notendastýringu.

Vefsjá vísar veginn
Meðal nýjunga á vef AO má nefna vefsjá sem sýnir staðsetningu allra stöðva og yfirlit sem sýnir lægsta verðið hverju sinni.


Nýjar áherslur í mörkun og ásýnd
Hönnun vefsins tekur mið af nýjum áherslum í útlitsmörkun AO og stafrænum herferðum en auglýsingastofan Hér&Nú annaðist útlitsmörkun vefsins.



