Fara á efnissvæði
Vettvangur
Vettvangur

Samstarfsaðilar

TourDesk

Skoða verkefni

tourdesk.com

Hlutverk okkar

  • Viðmótshönnun
  • Mörkun
  • Vefþróun

TourDesk er leiðandi bókunarlausn sem býður mikið úrval af hópferðum og afþreyingu fyrir ferðamenn. Lausn TourDesk gefur hótelum og gististöðum tækifæri til að bæta þjónustu og auka tekjur sínar söluþóknun fyrir seldar ferðir. Nýr vefur TourDesk er stílhreinn, skýr og sannfærandi söluvefur fyrir framúrskarandi lausn sem hefur slegið í gegn hjá ferðaþjónustuaðilum víða um heim.

Tour Desk 1
Tour Desk 2

Fyrir okkur var mikilvægt að verkáætlun virtist raunhæf og traustvekjandi og að samræmi væri milli kostnaðar og þess sem fylgdi með í pakkanum - hraði síðu, sveigjanlegt vefumsjónarkerfi og hýsing voru lykilatriði fyrir okkur. Við vorum hæstánægð með samstarfið og lokaútkomuna á vefnum.

Gudmundur F

Guðmundur F. Magnússon

Markaðsstjóri TourDesk

Tour Desk 3
Tour Desk 4